25 February 2013

Stafir




Stafir sem ég bjó til handa dóttur minni og fyrir kæra vinkonu mína. 
Ég límdi pappír og ýmislegt skraut á hvíta gipsstafi sem ég
 pantaði úr Scrap-búð erlendis frá.
 Stafirnir eru um 23 cm á hæð og hengjast uppá vegg.
 Það er líka góð hugmynd að teikna stafi á 
spóna eða mdf plötu og saga út með stingsög :o)



Upphaflega voru þessir stafir hvítir en ég málaði þá svarta en
bara að framan og pússaði svo yfir eftir 1/2 tíma með sandpappír.
 Endaði svo á að setja rub-ons skraut yfir.