Ég dett öðru hvoru í það og þegar það gerist er ég sjaldan jarðtengd.
Hugur minn og augu þykjast sjá hvað hægt er að gera, kaupa, breyta :)
Húsnæðis míns vegna er ég takmörkum sett
en samt læt ég mig dreyma um ýmsar "nauðsynjavörur" eins og .....
en samt læt ég mig dreyma um ýmsar "nauðsynjavörur" eins og .....
glerkassa undir ljósmyndabækurnar mínar.
Koll í forstofuna mína.
Algjört möst að sitja þegar maður er að fara í skó :)
Skóhorn, því einhvern veginn verð ég að komast í skóna.
Sítrónupressu, eins ónauðsynleg og hún er.
Ruslafötu í eldhúsið sem kostar annan handlegginn.
Keðjuvínflöskustand, af því að ég á annan svipaðann, bara úr kaðli.
Svo hafa barnabörnin svo gaman af að sjá svona töfrabrögð hehe ;)
Salt og pipar fígúrur. Á eitt sett og langar í fleiri svona listaverk.
Æ ég veit ekki, finnst þetta bara flott t.d. ínná baðið.
Einn svona gráann takk, þennan þriðja efsta!
Sko....þegar ég er að lesa (hehe ég að lesa ...yeah right)
Alltaf gaman að sjá fallega tertu á háum stalli.
Alveg frá því ég sá þig fyrst hef ég verið in love.
Ég er heilluð af rauðum hnetti:)
Alltaf einhver sjarmi yfir þessum tappatogurum.
Mér gengur alltaf jafn illa að halda utan um brettin mín,
þau taka allt of mikil pláss og renna til í skápnum.
Þetta er sko lausnin!
Skrapp áðan að láta lappa aðeins uppá mig.
Þar fékk ég kaffi sem er ekki í frásögu færandi,
nema að kaffið var í svo fallegum bollum.
nema að kaffið var í svo fallegum bollum.
Nú er bara að byrja að safna... tvo á mánuði hehe. Til í mörgum litum.
No comments:
Post a Comment