18 February 2013

Gullmolabók

Ég hef safnað því fyndnasta og skemmtilegasta sem börnin mín hafa látið út úr sér
 (aðallega María Mist) og sett í bók sem ég kalla Gullmolar :o)






Bókina fékk ég í bókabúð, svo prentaði ég út gullmolana, límdi í bókina
og skreytti með rub-ons sem ég átti í scrap dótinu mínu.
Fyndnasta bók "ever" segir María Mist mín :D


No comments:

Post a Comment