Skermurinn before
Blúnduefnið
keypti ég á slikk í kjallaranum í Virku.
Ég mældi þvert yfir skermagötin
að ofan og neðan og tvöfaldaði þá mælingu til að finna út breiddina.
Mældi ég svo hæðina á skerminum og bætti við 3-4 cm.
Hafði ca 1,5 cm í
saumfar og sikksakkaði alla enda.
Best er að nota teyjuspor á
saumavélinni ef hægt er.
Að lokum klæddi ég skerminn í hólkinn og
penslaði