Þetta er ljós úr einnota pappaglösum og seríu.
Hér er linkur á aðferðina (þið verðið að copy/paste)
http://www.heygorg.com/2011/08/diy-dixie-cup-garland.html
Eftir langa leit af einnota hvítum pappaglösum,
endaði ég á að kaupa þau í Partýbúðinni.
Ég notaði tape sem er með lím báðum meginn til að festa pappírinn á glösin.
Svo límdi ég einnota dúk innan í
(sama og ég gerði "gamall lampi verður nýr" )
Sætt í barnaherbergið :)
No comments:
Post a Comment