03 April 2014

Yfir aldargamalt strauborð

Ég bara má til með að sýna ykkur strauborðið sem Kristján dró í búið okkar.
  Afi Kristjáns, Hans Hoffmann, fæddur 1879, smíðaði það í kringum 1910.
  Mér finnst það ÆÐISLEGT og þó gólfplássið sé 
ekki mikið í stofunni fékk það samt sinn sess ;)







Fallegt....ekki satt?

No comments:

Post a Comment