Langar að sýna ykkur nokkur kerti sem ég hef gert með
því að prenta út myndir sem ég finn í Google og
líma með þar til gerðu lími sem fæst í föndurbúðum.
því að prenta út myndir sem ég finn í Google og
líma með þar til gerðu lími sem fæst í föndurbúðum.
Ef þið eruð eldhrædd er líka hægt að að líma saman myndina
þannig að það myndist hólkur og setja sprittkerti
inn í litla krukku, t.d. barnamatakrukku.
Svo er bara að skreyta að vild, nú eða bara að sleppa því :)
Að lokum langar mig til að sýna ykkur það allra fallegasta. Hér klemmdi ég saman tvær ljósmyndir með svo kölluðu Clip-foto og fæst í Hrím á Laugavegi.
Inn í hólknum er ilmkerti frá Ikea.